miðvikudagur, nóvember 12, 2003
Hildur
Nafn Hildur Mist Friðjónsdóttir
Gælunafn Mista
Maki ???
Hæð 163
Uppáhalds –
- drykkur Það sést hverjir drekka Egils Kristal
- matur Barbeque kjúklingur
- tónlist Allt nema hard kor
- sjónvarpsefni Grannar, Glæstar & Guiding
Staða á handboltavellinum Leikstjórnandi
Þegar ég verð stór ætla ég að verða... orðin hámenntuð í góðu og gefandi starfi
Skemmtileg saga úr hanboltanum Granolles Cup-2003..... missteig mig eftir 10mín í fyrsta leik, teigði/reif liðbönd í h.ökla, og gat ekkert spilað meir. Var því á hækjum í 40 stiga hita og það var ömurlegt. Hafði ekki þolinmæði í meira en tvo daga á hækjunum og fór að stíga í fótinn en endaði svo í gipsi er heim kom. Þetta var mjög svekkjandi, en frekar fyndið eftirá.
Efnilegasta handknattleikskona landsins Þeir sem ætla sér lengst ná lengst....
Fallegasati hanboltamaðurinn Staffan Olsson
Fallegasta hanboltakonan Anja Andersen
Erfiðasti andstaðingur 4 fl. Kvk HK-A2 ´02-´03 í 8-liða úrslitum í bikarnum.
Ekki erfiðasti andstæðingur Allir andstæðingar eru erfiðir.
Með hvaða liði mundiru aldrei spila Þór AEY
Sætasti sigur Enginn sérstakur sem stendur uppúr
Ertu hjátrúafull fyrir leiki Nei ekki núna, þegar ég var yngri spilaði ég hinsvegar ALLTAF í sama bolnum innanundir búningnum.
Hver er fyndnust í liðinu Lilja Dögg Vignisdóttir, ég er búin að vera með henni 24/7 í allt sumar og því er húmorinn okkar nákvæmlega sá sami
Mesti hözzlerinn í liðinu Allar stelpur eru rosalegir hözzlerar innst inni....
vandræðalegasta atvik á æfingu/í leik !!!! Það hefur ábyggilega verið þegar ég var í 6.fl og var að
taka víti í leik og dúndraði í tréverkið sem sett er á mörkin til að minnka þau.... ég skammaðist mín óendanlega mikið!!
mottó Fötin skapa manninn...... ;-)
Að lokum Hlakka til að æfa með ykkur öllum í vetur og meika það sem besta liðið!!! Áfram HK....