laugardagur, mars 06, 2004
Tinnfús
Nafn Tinna Viðarsdóttir.
Gælunafn Ekki neitt nema af Hjördísi (tinnfús).
Maki Heimir Snær Jónsson.
Hæð 164 cm.
Uppáhalds –
- drykkkur Vatn og kók.
- matur Jólamaturinn er alltaf bestur en annars er það bara mest allt.
- tónlist Ég er nú ekki mikið fyrir tónlist en Britney og Justin er alltaf best.
- sjónvarpsefni Boston public og Sex and the city.
Staða á handboltavellinum Markmaður.
Þegar ég verð stór ætla ég að verða... Ekki ákveðið..
Skemmtileg saga úr hanboltanum Dettur ekkert í hug núna..
Erfiðasti andstaðingur Ætli að það sé ekki grótta/KR..
Ekki erfiðasti andstæðingur Afturelding..
Með hvaða liði mundiru aldrei spila Aftureldingu..
Sætasti sigur Þegar við unnum Gróttu/KR þegar við vorum í 4 flokk..
Ertu hjátrúafull fyrir leiki Nei..
Hver er fyndnust í liðinu Selma Hafsteins býst ég við..
Mesti hözzlerinn í liðinu Tinna Rögnvalds og Hildur Mist, bókað mál..
vandræðalegasta atvik á æfingu/í leik !!!! Þegar við vorum að keppa við Gróttu/KR fyrir nokkrum árum og ég fékk boltan beint framan í mig og rotaðist næstum..
miðvikudagur, nóvember 12, 2003
Hildur
Nafn Hildur Mist Friðjónsdóttir
Gælunafn Mista
Maki ???
Hæð 163
Uppáhalds –
- drykkur Það sést hverjir drekka Egils Kristal
- matur Barbeque kjúklingur
- tónlist Allt nema hard kor
- sjónvarpsefni Grannar, Glæstar & Guiding
Staða á handboltavellinum Leikstjórnandi
Þegar ég verð stór ætla ég að verða... orðin hámenntuð í góðu og gefandi starfi
Skemmtileg saga úr hanboltanum Granolles Cup-2003..... missteig mig eftir 10mín í fyrsta leik, teigði/reif liðbönd í h.ökla, og gat ekkert spilað meir. Var því á hækjum í 40 stiga hita og það var ömurlegt. Hafði ekki þolinmæði í meira en tvo daga á hækjunum og fór að stíga í fótinn en endaði svo í gipsi er heim kom. Þetta var mjög svekkjandi, en frekar fyndið eftirá.
Efnilegasta handknattleikskona landsins Þeir sem ætla sér lengst ná lengst....
Fallegasati hanboltamaðurinn Staffan Olsson
Fallegasta hanboltakonan Anja Andersen
Erfiðasti andstaðingur 4 fl. Kvk HK-A2 ´02-´03 í 8-liða úrslitum í bikarnum.
Ekki erfiðasti andstæðingur Allir andstæðingar eru erfiðir.
Með hvaða liði mundiru aldrei spila Þór AEY
Sætasti sigur Enginn sérstakur sem stendur uppúr
Ertu hjátrúafull fyrir leiki Nei ekki núna, þegar ég var yngri spilaði ég hinsvegar ALLTAF í sama bolnum innanundir búningnum.
Hver er fyndnust í liðinu Lilja Dögg Vignisdóttir, ég er búin að vera með henni 24/7 í allt sumar og því er húmorinn okkar nákvæmlega sá sami
Mesti hözzlerinn í liðinu Allar stelpur eru rosalegir hözzlerar innst inni....
vandræðalegasta atvik á æfingu/í leik !!!! Það hefur ábyggilega verið þegar ég var í 6.fl og var að
taka víti í leik og dúndraði í tréverkið sem sett er á mörkin til að minnka þau.... ég skammaðist mín óendanlega mikið!!
mottó Fötin skapa manninn...... ;-)
Að lokum Hlakka til að æfa með ykkur öllum í vetur og meika það sem besta liðið!!! Áfram HK....
miðvikudagur, nóvember 05, 2003
Nafn Líney Rut Guðmundsdóttir
Gælunafn -
Maki Engin eins og er :/
Hæð ca. 167cm (algjör stubbur,ég veit)
Uppáhalds –
- drykkkur-vatn
- matur-tortillas
- tónlist -allt í bland :)
- sjónvarpsefni hryllings-gamanþættir/myndir
Staða á handboltavellinum-aðallega önnur hvor skyttan, annars bara e-h af hinu :)
Þegar ég verð stór ætla ég að verða... -Superman ;o)
Skemmtileg saga úr hanboltanum-Ætli það sé ekki,þegar við vorum litlar og spiluðum alltaf með rauð og hvít pakkabönd í hárinu og stríðs málningu! Það var sko stemning í gamladaga! :)
Efnilegasta handknattleikskona landsins-Hanna Stefánsdóttir
Fallegasati hanboltamaðurinn-Þessi litli í spænska landsliðinu (or some)
Fallegasta hanboltakonan- humm common
Erfiðasti andstaðingur- Stjarnan
Ekki erfiðasti andstæðingur-Afturelding
Með hvaða liði mundiru aldrei spila-Aftureldingu,KA,stjörnunni
Sætasti sigur-Leikurinn um 3 sætið við KA
Ertu hjátrúafull fyrir leiki-ekkert voðalega
Hver er fyndnust í liðinu-Án efa Selma, "húmoristi aldarinnar"!! :)
Mesti hözzlerinn í liðinu- Eigum allar heiðurinn af þessum tiltli! :)
vandræðalegasta atvik á æfingu/í leik !!!! ekkert sem ég man eftir, hehe :)
mottó-Don´t worry, be happy :)
Gullkorn: Selma:Ég nenni ekki að leggja af stað kl. 3 Á MIÐNÆTTI!! :)
Að lokum Áfram HK!!!!!!!!!!
Gælunafn -
Maki Engin eins og er :/
Hæð ca. 167cm (algjör stubbur,ég veit)
Uppáhalds –
- drykkkur-vatn
- matur-tortillas
- tónlist -allt í bland :)
- sjónvarpsefni hryllings-gamanþættir/myndir
Staða á handboltavellinum-aðallega önnur hvor skyttan, annars bara e-h af hinu :)
Þegar ég verð stór ætla ég að verða... -Superman ;o)
Skemmtileg saga úr hanboltanum-Ætli það sé ekki,þegar við vorum litlar og spiluðum alltaf með rauð og hvít pakkabönd í hárinu og stríðs málningu! Það var sko stemning í gamladaga! :)
Efnilegasta handknattleikskona landsins-Hanna Stefánsdóttir
Fallegasati hanboltamaðurinn-Þessi litli í spænska landsliðinu (or some)
Fallegasta hanboltakonan- humm common
Erfiðasti andstaðingur- Stjarnan
Ekki erfiðasti andstæðingur-Afturelding
Með hvaða liði mundiru aldrei spila-Aftureldingu,KA,stjörnunni
Sætasti sigur-Leikurinn um 3 sætið við KA
Ertu hjátrúafull fyrir leiki-ekkert voðalega
Hver er fyndnust í liðinu-Án efa Selma, "húmoristi aldarinnar"!! :)
Mesti hözzlerinn í liðinu- Eigum allar heiðurinn af þessum tiltli! :)
vandræðalegasta atvik á æfingu/í leik !!!! ekkert sem ég man eftir, hehe :)
mottó-Don´t worry, be happy :)
Gullkorn: Selma:Ég nenni ekki að leggja af stað kl. 3 Á MIÐNÆTTI!! :)
Að lokum Áfram HK!!!!!!!!!!
mánudagur, nóvember 03, 2003
Díana
Nafn Díana Guðjónsdóttir
Gælunafnekkert
Aldur29 bráðum 30 ára
Hæð166
Maki og hjúskaparstaðabý ein
Uppáhalds –
- maturkjúklingur eða grillmatur
- drykkurdiet kók eða vatn
- sjónvarpsefniíþróttir eða spennu þættir
- tónlistfer eftir skapi
Afhverju tókstu það að þér að þjálfa okkur og hvernig lýst þér á veturinn framundan?krefjandi verkefni með hóp sem vill gera vel og leggja mikið á sig. Lýst vel á veturinn en það er mikil vinna framundan.
Hver í flokknum er-
- Ljóskanveit það ekki alveg er ekki búin að kynnast öllum nægilega vel en til að segja eitthvað Hjördís eða Halldóra
- SkæruliðinnRannveig Albína
- hrakfallabálkurinnHildur Mist
Skemmtileg saga úr handboltanumþær eru nokkrar og Hafdís systir mín er í þeim flestum. En eigum við ekki að segja þegar ég var að spila með FH á móti Fram í Framheimilinu og ég komst inn í sendingu og fór í hraðaupphlaup og skoraði. En pabbi var að horfa á leikinn og hafði aldrei séð mig hlaupa eins hratt á ævinni því Gurrý systir var á eftir mér og ég var ekkert smá hrædd.
Með hvaða liði mundir þú aldrei spila?Veit það ekki líkar yfirleitt vel við öll lið
Fallegasta handboltakonan:eigum við ekki að segja mamma og systur mínar spái ekki mikið í þetta
Fallegasti handboltamaðurinn:þeir eru nokkrir flottir sem maður hefur séð um ævina
En fallegastur í meistarafl. HKenginn sérstakur en þjálfarinn er flottastur
Efnilegasta handboltafólkið:það eru nokkrir er mjög hrifinn af mörgum leikmönnum vill ekki nefna neinn sérstakan
Vandræðalegasta atvik á æfingu/ í leikhef ekki lent í neinu stórvægilegu
Mottó: að lifa lífinu lifandi
Að lokum: hlakka til starfsins í vetur og vonandi verður þetta skemmtilegur vetur.
með kveðju
Díana G
mánudagur, október 20, 2003
Esther
Nafn: Esther Ösp Valdimarsdóttir ...munið eftir H-inu!!
Gælunafn: Stera bera
Maki: Daníel Ingvi Bjarnason
Hæð: 160og eitthvað afskaplega lítið cm
Uppáhalds –
- drykkkur: appelsínusafi með klökum-"shaken, not stirred"
- matur: Mömmu-kjuklingur og heit brauðterta
- tónlist: .....veit það er klisja en ég er alæta...eða svona næstumþví...uppáhaldið er Metallica, Bob Marley, B+itlarnir og Soul (ég veit, frekar spes!)
- sjónvarpsefni: Friends, Malcolm, Taken og Idol(ég er svooo mikill lúser)
Staða á handboltavellinum: Línukona- ekki maður (ég verð að fá að halda einhverju af kvenleika mínum eftir)
Þegar ég verð stór ætla ég að verða...: Sjálfboðaliði, trúður, leikkona og þingkona...a.m.k!
Skemmtileg saga úr hanboltanum:.....blanko....jú þegar það hékk fuglslíkan í loftinu í félagsheimilinu sem við gistum í í Vestmannaeyjum í fyrra og Telma gargaði skelfingu lostinn þegar hann var að fara að "fljúga á hana"
Efnilegasta handknattleikskona landsins: Díana (það er eins gott að sleikja sig upp)
Fallegasati hanboltamaðurinn: Bjarki Sigurðsson - núverandi
Fallegasta hanboltakonan: Díana(nú fæ ég sko að vera í byrjunarliðinu í næsta leik!!)
Erfiðasti andstaðingur: Pabbi gamli
Ekki erfiðasti andstæðingur: Grótta þegar ég var lítil-hvað kom eiginlega fyrir þær!!
Með hvaða liði mundiru aldrei spila:Selfossi
Sætasti sigur: Æji ég veit það ekki...ég virðist alltaf getað kritiserað eitthvað...
Ertu hjátrúafull fyrir leiki: Nei því miður...mig langar í einhverja svona rútínu, þið vitið eins og Óli
Hver er fyndnust í liðinu: Annaðhvort eruð þið svona leiðinlegar eða allt of skemmtilegar því að mér er akki alveg að takast að gera upp á milli
Mesti hözzlerinn í liðinu: Guðný...allaveganna á HSÍ-hófinu
vandræðalegasta atvik á æfingu/í leik !!!!: þegar ég tók víti og datt...en ég skoraði allaveganna:)
mottó: Don´t go with the flow, be the flow!
Að lokum: I love u guys, þið eruð allar æði...held ég:) Það er bara fyrir öllu að hópurinn sé samheldur. Takk fyrir mig! Saltkjöt og baunir túkall
mánudagur, september 29, 2003
Nafn: Áróra Helgadóttir
Gælunafn: Æja
Maki: Hef ekki ennþá fundið þann rétta...;)
Hæð: 171cm
Uppáhalds –
- drykkkur: Vatn
- matur: Kjúklingur, pasta og fullt fleira...
- tónlist: Bara allt mögulegt
- sjónvarpsefni: Sex in the city og Friends
Staða á handboltavellinum: Hægri
Þegar ég verð stór ætla ég að verða... eitthvað þar sem ég get látið gott af mér leiða...;)
Skemmtileg saga úr hanboltanum: Alltaf gaman að rifja upp þegar Snorri var að láta okkur hoppa trampólíni, skjóta á markið og láta okkur detta á dýnu...og ég hitti ekki á dýnuna heldur lenti á gólfinu...
Efnilegasta handknattleikskona landsins: Það eru alveg rosalega margar efnilegar en veit ekki hver er efnilegust
Fallegasti hanboltamaðurinn: Veit ekki
Fallegasta hanboltakonan: Veit ekki
Erfiðasti andstæðingur: Ég held að það sé ekkert eitt lið sem er erfiðast heldur bara þegar við spilum ekki af krafti og fullum huga...þá held ég að við séum okkar verstu andstæðingar!
Ekki erfiðasti andstæðingur: Ekkert sérstakt lið en sum liðin sem við spiluðum við úti á Spáni voru alveg helvíti léleg.
Með hvaða liði mundiru aldrei spila: Á maður ekki að gefa öllum séns?
Sætasti sigur: Man ekki eftir neinum sérstökum...alltaf gaman að vinna;)
Ertu hjátrúafull fyrir leiki: Neibb
Hver er fyndnust í liðinu: Selma;)
Mesti hözzlerinn í liðinu: Hef ekki hugmynd
Vandræðalegasta atvik á æfingu/í leik !!!! Ætli maður velji ekki bara eitt ferskt...það var nú bara um helgina þegar við vorum að spila í forkeppninni við gróttu 1, við vorum að skíttapa og 5sek eftir og mín ætlar að stökkva upp og skjóta á markið...þá bara sparkaði ég í höndina á mér og boltinn flaug e-ð út í loftið...
mottó: Hugsaðu áður en þú framkvæmir! og Leyndardómur hamingjunnar felst ekki í því að gera það sem mann langar til að gera, heldur í því að hafa gaman af því ssem maður verður að gera. (James M. Barrie
Að lokum Verum frekar, ákveðnar og jákvæðar...höfum trú á okkur!
mánudagur, september 22, 2003
Nafn Aldís Guðmundsdóttir
Gælunafn Motormouth :)
Maki það er nú bara hann herra enginn!
Hæð 1,67 síðast þegar ég mældi mig...
Uppáhalds –
- drykkkur hmmm...djús, vatn (plús bakkus sem er nú stundum dáldið skemmtilegur!)
- matur Kjúlli og allt ítalskt....
- tónlist Ég er blanda dauðans...hlusta á allt milli himins og jarðar.. það nýjasta er þemalög úr þáttum hehe :)
- sjónvarpsefni AUDDA NEIGHBOURS!!!og svo friends, boston public, sonna idol keppnir....(allavega síðasta, GO CLAY!:)) Dawson er náttla góður ...American Dreams ...og margt margt fleira....
Staða á handboltavellinum Hægra horn
Þegar ég verð stór ætla ég að verða... rík hehehe
Skemmtileg saga úr hanboltanum hmmm... þær eru nú nokkuð margar....
Efnilegasta handknattleikskona landsins hef ekki hugmynd...
Fallegasati hanboltamaðurinn hmm... Kretzchmar er náttla flottastur dauðans!
Fallegasta hanboltakonan hmmm...no comment...
Erfiðasti andstaðingur ....mig minnir bara að það hafi verið fyrsta liðið sem við kepptum við útí svíþjóð 2000
Ekki erfiðasti andstæðingur Afturelding...
Með hvaða liði mundiru aldrei spila hmmm...FH..... en annars er staðreyndin sú að ég gæti ekki spilað með neinu liði nema HK....
Sætasti sigur þeir eru 2, annars vegar þegar við unnum aftureldingu í fyrra 77-43 og komumst í umspilið...hins vegar þegar við vorum á eldra ári í 4 flokki og unnum Gróttu 13-11 og komum í veg fyrir að þær kæmust áfram hehe...
Ertu hjátrúafull fyrir leiki já kannski dáldið...
Hver er fyndnust í liðinu hmmm...Bína og selma ....
Mesti hözzlerinn í liðinu hmhm Bína held ég miðað v.allt og allt....og náttla Guðný Kristín!!
vandræðalegasta atvik á æfingu/í leik !!!! á æfingu: þegar ég var að hlaupa afturábak á yngra ári í 4 fl. og datt aftur fyrir mig beint á rassinn...
í leik: úti í svíþjóð þegar boltinn fór útaf og við áttum hann, ég fattaði ekki að það var annar bolti svo ég hljóp lengst á eftir hinum og gaf hann svo á e-a í liðinu mínu og við vorum með 2 bolta í sókn... !!!
mottó vera alltaf bjartsýnn og gera sitt besta...á endanum uppsker mar eins og mar sáir...:=)
Að lokum Áfram HK og sjippohoí!!eða eikkað..... sem er mjög gott ;)